Velkomin á Ungmennavef Alþingis

Þessi vefur er kennslu- og upplýsingavefur sem hefur að markmiði að fræða
ungmenni um Alþingi og störf þess. Sem kennsluvefur er hann sérstaklega
sniðin að aldurshópnum 10-16 ára en sem upplýsingavefur er hann opin öllum sem vilja kynna sér sögu og starfshætti Alþingis á nýstárlegan hátt.

Vefurinn byggir á notkun Flash og til að skoða hann þarf Shockwave Flash v4 útgáfuna eða nýrri útgáfu. Ef þú ert ekki með Shockwave Flash v4 á tölvunni getur þú nálgast forritið eða nýrri útgáfu af því hér.


Upplýsingasíða fyrir kennara.

© Skrifstofa Alþingis 2000.
Höfundar: Bragi Halldórsson, Guðbjög Pálsdóttir og Þórdís Sigurðardóttir.
Hönnuður og teiknari: Bragi Halldórsson/Inter Organ ehf..
Teikningar: Magnús Albert Jensson.
Flash forritun: Samúel H. Jónasson.
Umsjón: Hildur Gróa Gunnarsdóttir og Solveig K. Jónsdóttir.
Ljósmyndir: Bragi Þór Jósefsson, Guðmundur Ingólfsson, Gunnar Vigfússon, Kristján Magnússon, Páll Stefánsson, Pétur Brynjólfsson/Þjms., Skafti Guðjónsson/Ljósmyndsafn Reykjavíkur, Vigfús Sigurgeirsson, Þorleifur Þorleifsson/Þjms.,
Kort af kjördæmaskipun: Landmælingar Íslands.