dictionary
1998
"Þetta verk var sýnt fyrst á sýnigunni Roundabout
í Nýlistasafninu í sept það ár. Verkið
hefur verið á netinu síðan og smátt og smátt
stækkað. Þar getur hver og einn notandi lesið og skrifað
í opna orðabók tungumáls sem verður til einmitt
við framlag hans."
Remoteplaces
1999
sýnt á sýninguni Takki
á Nýlistasafninu
"Remoteplaces var hluti af sýningunni takki í nýló
og var einnig sýnt í Labor Electronische Mediakommunikation í
Hamburg í Þýskalandi sama ár. Verkið var unnið
í Noregi og samanstendur af umhverfismyndum af stað sem er fjarlægur
í landfræðilegum skilningi. Myndirnar eru síðan
geymdar á stað sem er fjarlægur í tæknilegum skilningi.
Verkið er þannig leikur með hugtakið remote í tölvumáli."